top of page
TEIKNING OG FRAMKVÆMD
Teikning og framkvæmd er þjónusta sem við bjóðum upp á fyrir smærri verkefni allt að 300 m2.
- Verandir: Hellulagðar, flísa- og viðarlagðar
- Innkeyrslur: Steyptar, hellu- eða flísalagðar
Verkefnið er teiknað af Urban Beat og unnið af Garðaþjónustunni þinni.
Eríkur hjá Garðaþjónustunni þinni kemur á staðinn metur verkið og ef um semst, verður hönnuður af teikningum í sambandi eftir þörfum. Í framhaldi af því eru þér sendar teikningar og tilboð.
Alltaf er greitt fyrir teikninguna hvort sem tilboði er tekið eða ekki.
Verð fyrir teikningu er frá 200.000 kr, án vsk. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að bóka heimsókn.
bottom of page